Party Zone 18. september

Party Zone hlaðvarpið á Vísi! Þáttarstjórnendur spila nokkur vel valin ný lög úr heimi danstónlistarinnar ásamt því að spila 25 ára gamla múmíu sem sat á toppi Party Zone listans í september mánuði 1995. Mix þáttarins er svo í höndum Símons FKNHNDSM sem spilaði dúndur sett á Kaffibarnum um daginn og tók það upp.

255
1:54:26

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.