Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina

Dætur Evu, þær Ingibjörg Rósa og Kristín Rannveig hafa farið hreinlega á kostum í síðustu þáttum og það sama má segja um síðasta þátt. Þar matreiddu mæðgurnar ítalskar kjötbollur og úr varð mjög girnilegur réttur. Hér að neðan má sjá atriði úr þætti gærkvöldsins.

<span>9845</span>
09:20

Vinsælt í flokknum Eva Laufey