Kristian geggjaður en Ajax ömurlegir

Hinn 18 ára gamli Kristian Hlynsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir hollenska stórliðið í Ajax í dag en átti súrsætan dag þar sem liðið tapaði enn einum leiknum á leiktíðinni.

2742
01:34

Vinsælt í flokknum Fótbolti