Harmageddon - Ekki fokka í rappkvendinu Countess Malaise

Dýrfinna Benita Basalan er myndlistarkona og rappar undir nafninu Countess Malaise. Platan hennar Hystería kom út fyrir nokkru og hún hefur opnað myndlistarsýningu í Kling og Bang ásamt tveimur öðrum listamönnum sem eiga ættir að rekja til Filippseyja, líkt og Dýrfinna. Hún mætti í heimsókn í Harmageddon.

762
16:58

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.