Dýr aðferð við að rústa orðspori landsins

Með því einu að synda um höfin – og fá að lifa – binda hvalir gríðarlegt magn koltvísýrings. Einn stór hvalur á við þúsund tré. Á einum áratug tapaði skipuleggjandi hvaladráps á Íslandi þremur milljörðum króna á sportveiðum sínum – en Ísland mun verðmætari hluta æru sinnar. Samt vilja ákveðin öfl hér á landi halda áfram hinu miskunnarlausa og óarðbæra drápi á spendýrum í hafinu – í nafni sjálfstæðis. Þetta er dýr aðferð við að rústa orðspori landsins – og sársaukafull, sérstaklega fyrir hvalina. - Bragi Ólafsson

675
01:22

Vinsælt í flokknum Skoðun