Ecommerce ætlar að áfrýja úrskurði

Smálánafélagið Ecommerce er ósammála þeirri ákvörðun Neytendastofu að íslensk lög gildi um smálán félagsins og ætlar að kæra hana til áfrýjunarnefndar neytendamála. Forstjórinn segir félagið hafa farið að flestum tilmælum stofnunarinnar en fallist hvorki á íslenskt eftirlit né úrskurði. Umboðsmaður skuldara og Neytendasamtökin fagna ákvörðun Neytendastofu.

1055
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir