Heiðursstúkan - Subway-deild karla í körfubolta

Gestir þriðja þáttar Heiðursstúkunnar voru tveir af sigursælustu leikmönnum Íslandsmótsins frá upphafi eða þeir Brynjar Þór Björnsson og Pavel Ermolinskij. Nú er bara að sjá hvað þeir félagar vita um Subway-deild karla í körfubolta, deildina sem þeir hafa unnið svo oft.

1534
09:17

Vinsælt í flokknum Heiðursstúkan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.