Ísland í dag - Skemmtilegast að gera barnaherbergi

,,Allir geta eignast fallegt heimili og það þarf ekki að kosta svo mikið," segir Soffía Dögg sem slegið hefur í gegn með þættina Skreytum hús á Vísi og Stöð2+. Í Íslandi í dag í kvöld heimsækjum við Soffíu á fallegt heimili hennar á Álftanesinu sem einnig er tilraunastofan hennar.

14749
11:59

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.