Kórastarf blómstrar í Menntaskólanum á Laugarvatni

Hugur nemenda Menntaskólans að Laugarvatni er ekki við skólabækurnar þessa dagana því kór skólans syngur á þrennum tónleikum í Skálholti á næstunni með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands. Meirihluti nemenda er í kórnum.

1214
02:12

Vinsælt í flokknum Fréttir