600 manns tóku þátt í bjórhlaupi

Sex hundruð manns tóku þátt í alþjóðlegu bjórhlaupi við Öskjuhlíð í dag. Hlaupin var ein bjórmíla eða einn komma sex kílómetri og á leiðinni voru þrjár drykkjarstöðvar þar sem keppendur urðu að ljúka við að drekka einn bjór á hverri stöð til þess að mega halda áfram.

1451
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.