Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi

Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram, enda er hún vígð af biskupi Íslands. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi.

1962
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.