Væntingarnar borið þá ofurliði

Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka og fyrrum landsliðsmaður segir að hugsanlega hafi þær væntingar sem gerðar voru til íslenska liðsins borið þá ofurliði á heimsmeistaramótinu og í kaupbæti hafi spilamennskan ekki verið góð.

29
01:31

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.