Þrír af fimm bestu kylfingum heims komust ekki í gegnum niðurskurðinn

Völlurinn í suður karólínu á Kiawah Island hefur leikið marga af bestu kylfingum heims grátt á PGA meistaramótinu í golfi, þrír af fimm bestu kylfingum heims komust ekki í gegnum niðurskurðinn á þessu risamóti.

48
01:59

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.