Daði og Gagnamagnið eru spennt fyrir kvöldinu

Daði og Gagnamagnið eru gríðarlega spennt fyrir kvöldinu en þau ætla að horfa saman á Eurovision í sérútbúnu grænu herbergi á hótelinu þar sem þau í Rotterdam í Hollandi. Vegna kórónuveirusmits Jóhanns Sigurðar í Gagnamagninu mun sveitin ekki flytja lag sitt í beinni útsendingu og verður þess í stað notast við upptökuna sem skilaði laginu í úrslitin á fimmtudag.

146
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.