15 ára útskurðameistari í Reykjanesbæ

Þrátt fyrir að Benedikt Máni sé ekki nema fimmtán ára gamall þá hefur hann náð góðum tökum við að skera út allskonar listaverk úr birki og ösp. Sýning á jólasveinum og snjókörlum frá honum stendur nú yfir á Bókasafni Reykjanesbæjar.

3602
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.