Stúkan: Rautt á Hólmar

Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru afar ósammála varðandi rauða spjaldið sem Hólmar Örn Eyjólfsson fékk í stórleik Vals gegn Víkingi í Bestu deildinni. Málið var rætt í Stúkunni á Stöð 2 Sport.

2721
03:03

Vinsælt í flokknum Besta deild karla