Ekkert óeðlilegt að ráðherra fylgi ekki tillögum í einu og öllu

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir allt í lagi að heilbrigðisráðherra fari ekki í einu og öllu eftir tillögum hans. Ráðherra þurfi að hugsa út frá fleiri þáttum en sóttvörnum.

50
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir