Eldgosið himnasending fyrir vísindamenn

Nýsjálenskur eldfjallafræðingur við Háskólann á Hawaii, sem kom sérstaklega til að fylgjast með Reykjaneseldum, segir Ísland besta stað í heimi um þessar mundir til að rannsaka eldgos. Hér gefist stórkostlegt tækifæri til að fá skýrari mynd af hraungosum

1182
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir