Jákvætt skref stigið í morgun

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telur að jákvætt skref hafi verið stigið í kjaraviðræðum á óvæntum fundi með forsætisráðherra í dag. Hann segir þó að dagurinn sé rétt að byrja og það muni koma betur í ljós í kvöld hver staðan er.

337
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.