Fækkun gistinátta mjög vondar fréttir

Horfur í ferðaþjónustu hafa snarversnað. Gistinóttum frá áramótum fækkaði um sex prósent og bókanir á hótelum fyrir sumarið eru tíu til fimmtán prósentum færri en á sama tíma í fyrra.

856
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir