Sitkagreni sligast undan könglum

Könglar á sitkagrenitrjám á Suður og Vesturlandi eru nánast að sliga trén en sjaldan eða aldrei hefur sést jafn mikið af könglum á trjánum. Þar eru trén að blómgast en sitkagreni þroskar fræ í miklu magni á um tíu ára fresti.

318
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir