Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár

Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár. Hann bendir á að ríkið verji hálfum milljarði króna á hverju ári í girðingar til að verjast sauðfé en þetta gæti einnig auðveldað bændum að smala.

473
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.