Stórfyrirtæki sem skilað hafa miklum arði hafa fengið tugi til hundruð milljóna króna í skattafslátt

Össur, Alvotech, CCP, Advania, Brim og Marel eru meðal þeirra stórfyrirtækja sem hafa fengið tugi til hundruð milljóna króna skattafslætti vegna nýsköpunar hér á landi síðustu ár. Ríkistjórnin hefur ákveðið að hækka skattaafsláttinn . Ráðherra Nýsköpunarmála segir mikla samkeppni um fyrirtækin, aðgerðirnar séu til þess fallnar að þau haldist hér.

6
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.