Víða mótmælt í Bandaríkjunum

Að minnsta kosti tveir eru látnir eftir mótmæli víða um borgir Bandaríkjanna vegna andláts George Floyd sem lést í haldi lögreglu í Minneapolis. Allt þjóðvarðlið í borginni hefur verið kallað út í fyrsta skipti frá seinna stríði og þá er herlögregla í viðbragðsstöðu.

17
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.