Met var slegið í bólusetningum í Laugardalshöll í dag

Met var slegið í bólusetningum í Laugardalshöll í dag þegar um þrettán þúsund manns fengu sprautu. Þriðjungur þjóðarinnar hefur nú verið bólusettur gegn kórónuveirunni að minnsta kosti einu sinni.

2551
03:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.