Íslenska kokkalandsliðið á Ólympíuleika í Stuttgart

Íslenska kokkalandsliðið æfir af kappi fyrir Ólympíuleikana í Þýskalandi í febrúar. Þorskur, lamb og hindber verða meðal annars á matseðlinum og sérstakur uppvaskari fylgir liðinu á leikana.

506
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir