Erna Sóley setti Íslandsmet í kúluvarpi

Frjálsíþróttakonan, Erna Sóley Gunnarsdóttir frá ÍR, setti í nótt Íslandsmet í kúluvarpi kvenna utanhúss er hún varpaði kúlunni 16,72 metra, bætti metið um tæpa 20 cm en metið var í eigu Ásdísar Hjálmsdóttur frá árinu 2019.

101
00:26

Vinsælt í flokknum Sport