Hvernig á að raða rétt í uppþvottavélina?

Skólastjóri Hússtjórnarskólans segir mikilvægt að borðbúnaði sé raðað rétt í uppþvottavél, til að spara orku og ná sem bestum þvotti. Sambandsráðgjafi segir verkaskiptingu á heimili oft vera til umræðu í ráðgjöf en endurspegli þá önnur vandamál.

<span>438</span>
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir