Boðað hefur verið til mótmæla

Við hefjum íþróttir kvöldsins á hinum umdeilda leik Breiðabliks í Sambandsdeild Evrópu þar sem að liðið tekur á móti Ísraelska liðinu, Maccabi Tel Aviv, á Fimmtudaginn. Flosi Eiríksson formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks segir ástandið vissulega varpa skugga á þennan leik.

375
02:52

Vinsælt í flokknum Fótbolti