Sátu fastir í göngum

Öllum fjörutíu og einum námuverkamönnunum sem sátu fastir í göngum sem hrundu að hluta til á Indlandi var bjargað í dag.

59
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir