Spacestation: Ketamín og hvítt vín

Hljómsveitin Spacestation gaf frá sér sína fyrstu EP plötu þann 13. júlí, Bæbæ. Þeir kíktu til Danna að ræða áhrifin, ketamín og hvítvínsmömmurnar.

260
22:00

Vinsælt í flokknum Danni Baróns