Upp­bygging á Orku­reitnum - kynningar­mynd­band

Reitir hafa náð samkomulagi við Íslenskar fasteignir ehf. um sölu Orkureitsins svokallaða fyrir 3.830 milljónir króna. Mikil uppbygging er framundan á reitnum ef marka má teikningar af framtíðarútliti reitsins. Hér má sjá hvernig útlit reitsins verður gengið inn frá horni Ármúla og Grensásvegar.

3956
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.