Fleiri ný mál koma nú inn á borð Heimilisfriðar, meðferðarúrræðis fyrir gerendur heimilisofbeldis

Fleiri ný mál koma nú inn á borð samtaka sem bjóða upp á meðferð fyrir gerendur heimilisofbeldis. Fólk, sem hefur áður verið í meðferð eftir að beita ofbeldi á heimilinu, leitar sér einnig aðstoðar í auknum mæli.

4
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.