Útskýrir hvers vegna fyrirkomulag verður óbreytt á landamærum

Katrín Jakobsdóttir segir að fólk verði ekki með auðveldum hætti skikkað í læknisrannsókn á borð við skimun. Vonir standi til að með gjaldfrjálsri skimun á Keflavíkurflugvelli velji fólk þann kost frekar en 14 daga sóttkví.

525
04:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.