Elsta staðfesta dæmi um manngerðan helli á Íslandi

Hellir sem fornleifafræðingar rannsaka í Odda á Rangárvöllum var í notkun á tíma Sæmundar fróða og er elsta staðfesta dæmi um manngerðan helli á Íslandi. Gríðarleg stærð hans vekur athygli og bendir til að Oddaverjar hafi staðið fyrir miklum búrekstri.

6613
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir