Boltinn Lýgur Ekki - Jón Arnór, slagsmál á Selfossi og BLEðill

BLE bræður hressir að vanda í dag. Garðar Örn Arnarson mætti í Fiskabúrið og fór yfir þættina um Jón Arnór en fyrsti þáttur fór í loftið í gær á Stöð 2 Sport. Bræðurnir fóru fyrir neðri deildir áður en Siggi þurfti að fara í sjónvarpið en þá mætti Þvottakörfubróðirinn Heiðar Snær Magnússon í hús ásamt hinum eldfima, Davíð Eldi ritstjóra karfan.is. Þeir fóru yfir Subway deildina og hnoðuðu að lokum í einn BLEðil.

246
1:58:49

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.