Lögregla hafi ekki gengið of langt

Nefnd um eft­ir­lit með lög­reglu tel­ur lög­regluþjóna á vett­vangi mót­mæla fyrir utan ríkistjórnarfund í Skuggasundi hafa gætt still­ing­ar á vett­vangi og gætt þess að mót­mæl­end­um yrði ekki gert tjón um­fram það sem óhjá­kvæmi­legt var. Lögregla beitti piparúða á mót­mæl­end­ur sem hindruðu meðal annars för ráðherra og leituðu nokkr­ir á bráðamót­töku í kjöl­farið.

40
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir