Mun minna sé af betlurum í Reykjavík miðað við aðrar borgir í Evrópu

Þrátt fyrir að betlarar séu að verða algengari sjón í Reykjavík segir aðstoðaryfirlögregluþjónn að lögregla hafi lítil sem engin afskipti af þeim. Mun minna sé af betlurum í Reykjavík miðað við aðrar borgir í Evrópu.

6662
04:37

Vinsælt í flokknum Fréttir