Dæmi um að fyrirtæki nýti hlutabótaúrræðið á uppsagnartíma

Dæmi eru um að fyrirtæki, sem hafa sagt upp starfsfólki, nýti hlutabótaúrræðið svokallaða á uppsagnartímabilinu og dragi þannig úr kostnaði við að greiða uppsagnarfrest. Bæði Vinnumálastofnun og Alþýðusamband Íslands segja þetta ekki standast lög.

475
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.