Ómar Úlfur - Dave Depper gítarleikari Death Cab For Cutie í einkaviðtali við X-977

Dave Depper gekk til liðs við Death Cab For Cutie árið 2015. Platan Asphalt Meadows kom út í september og hefur fengið frábærar viðtökur og góða dóma. Dave ræddi um tilurð plötunnar, evróputúrinn sem framundan er og auðvitað bar Ísland á góma.

50
13:41

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.