Ísland þarf að vernda meira

Samkomulag er í augsýn um verndun á þrjátíu prósent af öllu land- og hafsvæði heimsins á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika. Íslensk sendinefnd er á ráðstefnunni og hefur lýst yfir stuðningi við samkomulagið ásamt fleiri en hundrað ríkjum til viðbótar.

34
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.