Lögregla leitar logandi ljósi að byssumanni
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar byssumanns eftir að maður var skotinn fyrir utan fjölbýlishús í Silfrutjörn í Úlfarsárdal í nótt.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar byssumanns eftir að maður var skotinn fyrir utan fjölbýlishús í Silfrutjörn í Úlfarsárdal í nótt.