Jimmy Carter fagnar aldarafmæli
Jimmy Carter fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er hundrað ára í dag. Carter fæddist í 1. október 1924 í bænum Plains í Georgíu og var kjörinn forseti fyrir Demókrata árið 1976.
Jimmy Carter fyrrverandi forseti Bandaríkjanna er hundrað ára í dag. Carter fæddist í 1. október 1924 í bænum Plains í Georgíu og var kjörinn forseti fyrir Demókrata árið 1976.