Hvað gerir Seðlabankastjóri á morgun?

Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnir stýrivaxtaákvörðun sína í fyrramálið. Vextirnir hafa staðið óbreyttir síðan í ágúst í fyrra og bíða margir í ofvæni eftir því að þeir lækki á ný. Sérfræðingar stóru bankanna hafa ekki verið alltof bjartsýnir á lækkun vaxta.

317
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir