Munu gera allt til að koma í veg fyrir að jarðefnaeldsneyti verði nýtt

Orkumálaráðherra segir ljóst að forgangsraða þurfi verkefnum til að flýta fyrir orkuskiptum, meðal annars á Vestfjörðum. Allt verði gert til að koma í veg fyrir að brenna jarðefnaeldsneyti þegar verksmiðja rís á Súðavík.

205
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.