Byggingavöruverslunin Brynja er til sölu

Byggingavöruverslunin Brynja er til sölu, hvort tveggja húsnæðið við Laugaveg og reksturinn allur. Verslunin hefur verið starfrækt á sama stað frá árinu 1929 og hefur verið í höndum sama eiganda í sextíu ár. Snorri Másson, fréttamaður okkar, kíkti niður í miðbæ.

2427
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.