Tólf frambjóðendur sækjast í efstu sex sætin

Tólf frambjóðendur sækjast eftir að skipa sex efstu sæti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í prófkjöri sem hófst síðdegis í dag og lýkur á laugardag. Bjarni Benediktsson formaður flokksins sækist einn eftir fyrsta sætinu en auk hans vilja þrír núverandi þingmenn flokksins skipa efstu sæti listans áfram auk eins fyrrverandi þingmanns.

357
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.