Regluleg sprautufíkn hefur aukist almennt hér á landi

Fimmtíu og sex ungmenni, undir tvítugu, sem voru á sjúkrahúsinu Vogi í fyrra höfðu sprautað sig með eiturlyfjum í æð. Yfirlæknir á Vogi óttast að sprautufíkn sé að aukast.

13
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.