Lögreglumenn í viðbragðsstöðu í Bretlandi
Þúsundir lögreglumanna eru í viðbragðsstöðu vegna hættu á frekari óeirðum á Bretlandseyjum í dag. Lögregla á von á að mótmælt verði á um hundrað stöðum. Þetta er sjöundi dagur óeirða í landinu.
Þúsundir lögreglumanna eru í viðbragðsstöðu vegna hættu á frekari óeirðum á Bretlandseyjum í dag. Lögregla á von á að mótmælt verði á um hundrað stöðum. Þetta er sjöundi dagur óeirða í landinu.