Sindri frá Hjarðar­túni fékk met­ein­kunn - Lands­mót hesta­manna

Stóðhesturinn Sindri frá Hjarðartúni, sem Hans Þór Hilmarsson sýndi, fékk hæstu hæfileikaeinkunn sem gefin hefur verið, eða 9,38. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum á Hellu dagana 3. til 10. júlí.

723
01:54

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.